Hafir þú frekari spurningar eða áhuga á að bóka þá er best að fylla út formið hér að neðan eða senda tölvupóst á fridrik@photobooth.is
Hönnunarferli
Þegar það er búið að staðfesta dagsetningu þá tökum við fund þar sem við förum yfir mögulegar útfærslur. Veljum bakgrunn og komum með tillögur að viðmóti og hvernig myndir við viljum fá út úr myndaboxinu.
Við mælum með að bíða ekki of lengi með að ákveða útlit því oft getur verið gott að panta og fá send t.d. bakgrunn eða Neon skilti að utan.
Heildarverð pakkans ræðst út frá þeim möguleikum sem eru valdir.
Ath: Pakkarnir okkar kosta frá 109.900 kr.-
Staðfestingargjald er 50%